Samhliða 50 ára afmælistónleikunum sem haldnir voru í Hörpu þann 16. september, kom út tvöföld safnplata, “Úrvalslög”. Hún geymir 39 lög sem mér finnast skara framúr mínum ferli fram til þessa. Plöturnar eru þverskurður af því sem ég hef hljóðritað frá upphafi söngferilsins, jafnt með með hljómsveitum sem og sólóefni.

Úrvalslög kostar 3.500 kr. með sendingarkostnaði innanlands.

250 kr. bætast ofaná fyrir sendingar til útlanda.

Vinsamlegast fyllið út formið og fáið plötuna með áritun senda heim.

Þetta fyllist bara út ef þú greiðir með greiðslukorti (kreditkorti). Ef þú vilt millifæra færðu sendan rafpóst með bankaupplýsingum.