Úrvalslög

Sept. 2016

Samhliða 50 ára afmælistónleikunum Stefáns, sem haldnir voru í Hörpu þann 16. september, kom út tvöföld safnplata, „Úrvalslög“. Hún geymir 39 lög sem skara fram úr á ferli hans til þessa. Plöturnar eru þverskurður af því sem Stefán hefur hljóðritað frá upphafi. Gripurinn inniheldur m.a. nýja lagið, „Þú ferð mér svo ósköp vel“, eitt vinsælasta lag landsins undanfarnar vikur. Platan er ómissandi í safnið hjá áhangendum Stefáns.

Lagalisti:

Diskur #1
01. Þú ferð mér svo ósköp vel
02. Líf
03. Okkar nótt
04. Aldrei einn á ferð
05. Sál
06. Í gær
07. Sólon
08. Undir þínum áhrifum
09. Allt með öðrum blæ
10. Þú trúir því
11. Í fylgsnum hjartans
12. Þakka þér fyrir
13. Kominn tími til (tónleikaupptaka)
14. Tunglið tekur mig
15. Vatnið rennur undir brúna
16. Lúðvík
17. Við hafið svo blátt
18. Lokaðu augunum
19. Lítið lausnarorð
20. Og svo er hljótt

Diskur #2
01. Nú er allt eins og nýtt
02. Enn á ný
03. Ég vissi það
04. Kaffi til Brasilíu
05. Tíminn og við
06. Þessi bjáni elskar þig
07. Fljúgðu, fljúgðu (tónleikaupptaka)
08. Góða ferð
09. Eins og er…
10. Pínulítið lengur
11. Funheitur (Geimdiskó)
12. Fólk í frjettum
13. Hux
14. Enginn efi
15. Draumur um Nínu
16. Þú fullkomnar mig
17. Þau héldust í hendur
18. Til þín
19. Þegar þú ert hér